VALMYND

Dags / Tími
 
Fastasvæðið

Fastasvæðið okkar er í landi Bíldsfells, rétt hjá Þrastarlundi. Þegar ekið er frá Selfossi þá er beygt til vinstri á Grafnigs afleggjarann rétt áður en komið er að brúnni við Þrastarlund og ekið nokkra kílómetra þar til beygt er til hægri inn á annan afleggjara upp Bíldsfells afleggjarann.
Svæðið er í stöðugri þróun og stefnt er á uppfærslur og viðbætur á því strax í sumar.
Þetta er með veðursælli svæðum landsins og má t.d. nefna að í Grafningi var hvað hæstur meðalhiti allt síðasta sumar.
_MG_8586.jpg_MG_8616.jpg_MG_8653.jpg
_MG_8653.jpg_MG_8627.jpg_MG_8686.jpg

Þessi vefur er höfundarréttarvarinn. Öll afritun efnis nema á upplýsingasíðu er ólögleg nema með leyfi 3C ehf.