VALMYND

Dags / Tími
 
Færanlegir vellir

Við erum með tvo færanlega velli. Annar er opinn netgirtur völlur og hinn er af stærstu gerð Mega Arena, uppblásið hús og flottur völlur með gerfigrasi. Þessir vellir eru á ferðinni mikinn hluta af sumrinu um allt land og á allar helstu útisamkomur og skemmtanir sumarsins.
Einnig er hægt að panta vellina í hverskonar uppákomur fyrirtækja, ef plass fyrir uppsetningu þeirra er fyrir hendi.  Jafnvel er hægt að setja þá upp innanhúss ef nægilegt pláss og lofthæð er.
161.JPGIMG_0205.jpgIMG_0191.jpg
160.JPG165.JPGIMG_0203.jpg

Þessi vefur er höfundarréttarvarinn. Öll afritun efnis nema á upplýsingasíðu er ólögleg nema með leyfi 3C ehf.