VALMYND

Dags / Tími
 
Upplýsingar

Til að panta leik fyrir hópa, hafið samband í síma 857-2000 eða sendið okkur fyrirspurn á e-mail.


ATH! 15 ára aldurstakmark í Litbolta, ungmenni 18 ára og yngri þurfa að koma með skriflegt leyfi frá foreldra/forráðarmanni til að fá að taka þátt. Leyfisblaðið getur þú fengið með því að smella hér.

Hver leikur tekur a.m.k. 1.5-2 klst.
15 ára aldurstakmark er í Paintball en leikmenn undir 18 ára aldri þurfa að fá skriflegt leyfi foreldra eða forráðamanna.

Völlurinn er staðsettur rétt fyrir utan Selfoss í Grafningi, nánar tiltekið í landi Bíldsfellspose2.jpg

Lágmark eru 4 manns í hóp
Hámark 200 manns í hóp


Góð ráð og útbúnaður

Mikilvægt er að klæða sig eftir veðri og gott ráð er að vera með hanska og húfu og vera í góðum útiskóm þegar litbolti er spilaður.

Þessi vefur er höfundarréttarvarinn. Öll afritun efnis nema á upplýsingasíðu er ólögleg nema með leyfi 3C ehf.