News Item: : Sigurvegarar í Firmakeppni Suðurlands 2010
(Category: Keppnir)
Posted by siggik
Saturday 21 August 2010 - 17:37:24

Þá er Firmakeppninni lokið og voru sigurvegarar keppninnar þessir myndarlegu sveinar frá N1 í Hveragerði.


Hægt er að sjá miklu fleiri myndir og video frá Firmakeppninni á Facebook síðunni okkar, SMELLA HÉR


Submitted by Siggi K
This news item is from paintball.is Litbolti
( http://paintball.is/news.php?extend.4 )